Ævintýraþema

Ævintýraþema hjá 3.-5. bekk

Í vikunni  22.-25. mars voru þemadagar í Lindaskóla. Þemað sem við tókum fyrir var ævintýri. Við löggðum til hliðar hefðbundna stundatöflu og skiptum nemendum upp í vinnuhópa. 

Þemadögum lauk með fjölskylduskemmtun kl. 16:00 á föstudag.

Nemendur fara á sex mismunandi vinnustöðvar á þemadögunum þar sem lögð verður áhersla aá að sköpunargleði og sjálfstæð vinnubrögð.

  • Ævintýrasmiðja
  • Ævintýra-sögur og fréttir
  • Ævintýra-leikhús
  • Ævintýra-myndasögur
  • Ævintýra-leirkallar
  • Ævintýraspil